Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stórfækka so
 beyging
 orðhlutar: stór-fækka
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 fækka mikið
 dæmi: það má stórfækka slysum með þessum aðgerðum
 dæmi: ráðherra vill stórfækka ríkisstofnunum
 2
 
 frumlag: þágufall/það
 fækka mikið
 dæmi: hestum hefur stórfækkað í sýslunni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík