Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

reykfylltur lo
 beyging
 orðhlutar: reyk-fylltur
 (loft)
 með miklum tóbaksreyk, reykmettaður
  
orðasambönd:
 reykfyllt bakherbergi
 
 staður þar sem leynimakk fer fram
 dæmi: samningurinn var gerður í reykfylltu bakherbergi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík