Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

óslípaður lo
 beyging
 orðhlutar: ó-slípaður
 1
 
 (steinn)
 sem ekki er búið að slípa
 dæmi: óslípaðir gimsteinar
 2
 
  
 yfirfærð merking
 með litla reynslu, óreyndur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík