Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ból no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 rúm
 dæmi: hann skreiddist með veikum burðum í bólið
 2
 
 bæli fyrir dýr
 dæmi: ból handa hundinum
  
orðasambönd:
 það stendur illa í bólið <hans>
 
 ... er í vondu skapi
 <slíkt þekkist> ekki/hvergi á byggðu bóli
 
 ... hvergi þar sem fólk býr
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík