Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

uppbrot no hk
 beyging
 orðhlutar: upp-brot
 1
 
 uppábrot á flík
 dæmi: gráir vettlingar með hvítu uppbroti
 2
 
 mikil breyting
 dæmi: í dag var áhugavert uppbrot í skólastarfinu
 dæmi: uppbrot og endursköpun blasir við í flokknum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík