Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stöðumat no hk
 beyging
 orðhlutar: stöðu-mat
 1
 
 mat á færni nemanda í tilteknu fagi
 dæmi: stöðumat fyrir nýja nemendur af erlendum uppruna
 2
 
 mat á stöðunni í ákveðnu máli eða verkefni
 dæmi: stöðumat á ástandi gróðurs í dalnum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík