Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

óvissustig no hk
 beyging
 orðhlutar: óvissu-stig
 opinber mælikvarði á ástand sem getur ógnað heilsu og öryggi manna, t.d. vegna jarðhræringa
 dæmi: óvissustig, hættustig og neyðarstig
 lýsa yfir óvissustigi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík