Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

endurheimt no kvk
 beyging
 orðhlutar: endur-heimt
 1
 
 það að fá aftur í hendur e-ð sem var glatað
 dæmi: endurheimt votlendis
 2
 
 (um rafhleðslu, einkum í bílum) það að hemlun endurheimtir og endurnýtir orkuna sem annars tapast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík