Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

boða so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 segja frá (e-u), tilkynna (e-ð)
 dæmi: starfsmenn flugvallarins hafa boðað verkfall
 dæmi: stjórnvöld boðuðu meiri niðurskurð
 2
 
 kveðja til (fundar), kalla saman (fund o.þ.h.)
 dæmi: formaðurinn boðaði fund í bókmenntafélaginu
 dæmi: lögreglan hefur boðað manninn til yfirheyrslu
 3
 
 vera fyrirboði (e-s)
 dæmi: það boðar gæfu að finna skeifu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík