Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

boð no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 heimboð, veisla, samkvæmi
 2
 
 það að bjóða e-m e-ð
 dæmi: ég þáði boð um að fara í bátsferð
 3
 
 fyrirmæli, skipun
 <snúa við> að boði <hans>
 lúta boði <hans> og banni
 4
 
 orðsending
 boð um <fund>
 gefa boð (um reyk)
 gera (ekki) boð á undan sér
 gera boð eftir <honum>
 láta (það) boð út ganga að <verslunin hætti>
  
orðasambönd:
 bíða ekki boðanna
 
 hika ekki, bregðast strax við
 það er <ýmislegt> í boði
 
 það er hægt að velja á milli margra hluta
 <óveðrið> gerir ekki boð á undan sér
 
 óveðrið kemur fyrirvaralaust
 <honum> stendur til boða að <stunda söngnám erlendis>
 
 honum býðst að ...
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík