Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skilaskyldur lo
 orðhlutar: skila-skyldur
 beyging
 1
 
 (umbúðir, efni)
 sem skylt er að flokka og skila til endurvinnslu
 2
 
 (skjöl, skýrslur)
 sem ber að skila skýrslu til skattyfirvalda
 dæmi: skilaskyldir aðilar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík