Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

blökk no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 þykkur trékubbur
 2
 
 klumpur, ferkantað stykki
 dæmi: veggir eru gerðir úr steyptum blökkum
 3
 
 búnaður til að færa með þunga hluti úr stað, með hjóli eða hjólum fyrir reipi eða vír og krók, talía
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík