Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

blær no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 hægur vindur, andvari
 dæmi: volgur blær strauk vanga þeirra
 2
 
 litur, yfirbragð
 dæmi: daufgrænn blær engja og móa
 dæmi: borgin hefur á sér alþjóðlegan blæ
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík