Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

blý no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 efnafræði
 frumefnið Pb, grár málmur
 dæmi: henni fannst hugur sinn þungur sem blý
 2
 
 sá hluti af blýanti sem gefur lit, búinn til úr grafít
 3
 
 byssukúla
 dæmi: vænn skammtur af blýi í kviðinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík