Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kokgleypa so
 beyging
 orðhlutar: kok-gleypa
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 gleypa e-ð í heilu lagi
 2
 
 samþykkja e-ð gagnrýnislaust, trúa í blindni
 dæmi: ekki voru allir tilbúnir að kokgleypa þessa skýringu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík