Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

blygðast so
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: blygð-ast
 form: miðmynd
 fallstjórn: eignarfall
 blygðast sín
 
 skammast sín
 dæmi: hún blygðaðist sín fyrir vin sinn
 dæmi: ég blygðast mín fyrir að hafa sagt þetta
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík