Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

blómstra so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fá blóm
 dæmi: rósin er byrjuð að blómstra
 dæmi: þessi runni blómstrar mjög fallega
 2
 
 dafna vel, standa í blóma
 dæmi: menningarlífið blómstrar í höfuðborginni
 dæmi: vorið var komið og ástin blómstraði
 blómstrandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík