Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

blómi no kk
 
framburður
 beyging
 það að blómstra
 dæmi: rósirnar eru enn í fullum blóma
  
orðasambönd:
 lifa eins og blómi í eggi
 
 hafa það mjög gott
 vera í blóma lífsins
 
 vera á besta skeiði ævi sinnar
 dæmi: ungur og efnilegur maður féll frá í blóma lífsins
 <fyrirtækið> stendur með blóma
 
 fyrirtækið stendur mjög vel
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík