Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hundaþúfa no kvk
 beyging
 orðhlutar: hunda-þúfa
 1
 
 há þúfa
 2
 
 yfirfærð merking
 ómerkilegur staður í sveit
 dæmi: hann bjó alla ævi á sömu hundaþúfunni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík