Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

pínu ao/lo
 óformlegt
 svolítið, nokkuð
 dæmi: biðin var pínu þreytandi
 dæmi: hann er orðinn pínu feitur
 oftast með lýsingarorði í stöðu atviksorðs, eins og dæmin sýna, en kemur líka fyrir með nafnorði: "pínu stress", og flokkast þá sem lýsingarorð.
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík