Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

blossa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 blossa upp
 
 loga upp, leiftra
 dæmi: eldur blossaði upp í bílnum við áreksturinn
 2
 
 blossa upp
 
 koma snögglega
 dæmi: mikil reiði blossaði upp í henni
 dæmi: óttast er að styrjöld blossi upp á ný
 blossandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík