Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kosinn lo info
 
framburður
 beyging
 form: lýsingarháttur þátíðar
 sem búið er að kjósa
 dæmi: hann var kosinn forseti skákfélagsins
 dæmi: kosnir eru fimm fulltrúar í sóknarnefndina
  
orðasambönd:
 <veðrið var> eins og best verður á kosið
 
 veðrið er hentugt
 kjósa
 kjörinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík