Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 skella so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 rekast í e-ð af krafti
 dæmi: hurðin skall í lás á eftir mér
 dæmi: diskarnir skullu í gólfið og brotnuðu
 2
 
 <óveðrið> skellur á
 
 það kemur yfir, brestur á
 dæmi: myrkur var skollið á
 dæmi: árið 1914 skall heimsstyrjöldin á
 skella
 skellast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík