Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

-væðing no kvk
 
framburður
 orðhlutar: -væð-ing
 seinni liður samsetninga sem merkir innleiðingu nýrrar tækni
 dæmi: nútímavæðing landbúnaðarins
 dæmi: rafvæðing sveitanna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík