Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

blika no kvk
 
framburður
 beyging
 stór skýjabreiða, skýjabakki
 það dregur bliku <fyrir sólina>
  
orðasambönd:
 það eru blikur á lofti
 
 það er ófriður í aðsigi
 <henni> líst ekki á blikuna
 
 henni þykir útlitið slæmt
 dæmi: mér leist ekki á blikuna og ákvað að flýja út um bakdyrnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík