Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

blettur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 flekkur af óhreinindum
 dæmi: hvergi var blett að sjá á gluggarúðunum
 2
 
 lítið svæði
 dæmi: þarna er grösugur blettur
 3
 
 lýti, galli
 dæmi: þetta setur blett á hreinleika íslensks landbúnaðar
  
orðasambönd:
 hitta snöggan blett á <honum>
 
 finna veikleika hjá honum
 það er hvorki blettur né hrukka á <þessu>
 
 þetta eru engir gallar á þessu
 það fellur blettur á <konungdæmið>
 
 það kemur óorði á konungdæmið
 þetta er svartur blettur á <fyrirtækinu>
 
 þetta er til skammar fyrir fyrirtækið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík