Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

blessun no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 gæfa, lán
 dæmi: sjóðurinn varð mörgum stúdentum til blessunar
 2
 
 ósk um náð frá guði, blessunarorð
 dæmi: blessun páfans
 biðja <honum> blessunar
 3
 
 vinsamlegt orð um manneskju
 dæmi: hún sat úti blessunin, og var að prjóna
  
orðasambönd:
 leggja blessun sína yfir <hjónabandið>
 
 vera henni samþykkur, vera jákvæður gagnvart henni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík