Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

blessaður lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 sem kveðja í ávarpi
 komdu blessaður/blessuð
 vertu blessaður/blessuð
 2
 
 táknar samúð
 dæmi: blessuð börnin eru orðin þreytt á vetrinum
 3
 
 sem hefur velþóknun guðanna
 dæmi: blessuð sértu sveitin mín
 blessaður vertu
 
 notað í ávarpi (til vægrar áherslu en fremur merkingarsnautt)
 blessa
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík