Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

blendinn lo info
 
framburður
 beyging
 blandaður ólíkum þáttum, misjafn
 dæmi: heimsókn páfans vakti blendin viðbrögð
 blendnar tilfinningar
 
 bæði notalegar og ónotalegar tilfinningar
 dæmi: ég hef blendnar tilfinningar gagnvart því að flytja
 vera blendinn í trúnni
 
 hafa efasemdir um trúna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík