Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stórtap no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: stór-tap
 1
 
 mikið fjárhagslegt tap
 dæmi: stórtap varð á rekstri fyrirtækisins í fyrra
 2
 
 mikið tap í íþróttaleik
 dæmi: liðið féll úr keppni eftir stórtap á heimavelli
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík