Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bleia no kvk
 
framburður
 beyging
 lengja, oft e.k. buxur, úr mjúku rakadrægu efni sem settur er á afturenda og milli fóta ungbarna til að taka við þvagi og hægðum
 dæmi: flestir foreldrar kaupa einnota bleiur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík