Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kosningaslagur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: kosninga-slagur
 barátta milli flokka eða frambjóðenda í kosningum
 dæmi: flokkurinn var skuldum vafinn eftir kosningaslaginn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík