Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

blautur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 með vatni á eða í sér, votur
 dæmi: blautur þvottur
 dæmi: hann kom kaldur og blautur inn úr rigningunni
 3
 
  
 sem drekkur oft áfenga drykki, drykkfelldur
  
orðasambönd:
 eins og blaut tuska
 
 sem kemur óþægilega á óvart
 dæmi: ákvörðun sýslumanns var eins og blaut tuska í andlit íbúanna
 vera blautur á bak við eyrun
 
 vera reynslulítill, t.d. byrjandi í starfi
 <við höfum þekkst> frá blautu barnsbeini
 
 frá bernsku
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík