Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bland no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 sambland
 <þarna er góð vara> í bland
 
 samanvið
 dæmi: hér eru þekkt skáld í bland við minna þekkt
 2
 
 gos eða annað sem er notað út í sterka drykki
  
orðasambönd:
 bland í poka
 
 blanda af sælgæti sem hver og einn velur sjálfur
 <hann> er beggja blands
 
 óákveðinn, á báðum áttum
 dæmi: hann var beggja blands og reikull í trú sinni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík