Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

blaka so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 sveifla (e-u flötu) fram og aftur
 dæmi: fuglinn blakar vægjunum
 dæmi: hann blakaði handleggjunum ákaft
 2
 
 oftast með neitun
 blaka við <þessu>
 
 snerta þetta laust, hrófla við þessu
 dæmi: það má víst ekki blaka við stjórn bankans
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík