Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vottun no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: vott-un
 það að votta eitthvað; lögformleg staðfesting þess að e-ð sé með þeim hætti sem reglur segja til um
 dæmi: leikföngin hafa vottun samkvæmt alþjóðlegum staðli
 lífræn vottun
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík