Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

blaðra so info
 
framburður
 beyging
 tala mikið og um lítið
 dæmi: þessi þingmaður virðist geta blaðrað endalaust
 dæmi: vinirnir þrír sátu allt kvöldið og blöðruðu
 blaðra <sögunni> í <hana>
 
 fallstjórn: þágufall
 kjafta frá e-u í e-n
 dæmi: ég sagði honum þetta í trúnaði en hann blaðraði því í yfirmanninn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík