Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

blaðra no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 leikfang sem er loftfylltur gúmmíbelgur, gjarnan í skærum litum
 [mynd]
 2
 
 loftfylltur belgur eða bóla
 dæmi: hann blés blöðru úr tyggigúmmíinu
 3
 
 bóla á líkamanum full af lofti eða vessa, t.d. vegna særinda á fótum eða eftir brunasár
 dæmi: hún var með blöðru á hælnum
 4
 
 þvagblaðra
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík