Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

blaðasala no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: blaða-sala
 1
 
 lítil verslun sem selur blöð og tímarit
 dæmi: hún stansaði við blaðasölu og keypti dagblað
 2
 
 sala á blöðum
 dæmi: hann fékkst við blaðasölu og útburð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík