Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sjúkragögn no hk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sjúkra-gögn
 1
 
 sáraumbúðir, hjúkrunarvörur og annað sem nauðsynlegt er við aðhlynningu sjúkra eða slasaðra
 2
 
 upplýsingar um sjúkling s.s. skýrslur, myndir og annað sem lýsir heilsufari sjúklings
 dæmi: rituð sjúkragögn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík