| |
framburður |
| | beyging |
| | orðhlutar: kom-inn |
| | form: lýsingarháttur þátíðar |
| | 1 |
| |
| | lýsingarháttur þátíðar notaður um nýliðna atburði | | | dæmi: ég er kominn heim | | | dæmi: hann er kominn í frí | | | dæmi: hún er komin á eftirlaun | | | dæmi: ég er komin á blaðsíðu 70 | | | dæmi: hann er kominn með nýja kærustu |
|
| | 2 |
| |
| | vera að því kominn að <gráta> | | |
| | byrja næstum því að gráta | | | dæmi: fjallgöngumennirnir voru að því komnir að gefast upp |
| | | <húsið> er að <hruni> komið | | |
| | það er í svo slæmu ástandi að það gæti hrunið |
|
|
| | 3 |
| |
| | um ætterni | | | vera kominn af <bændum> | | |
| | eiga bændur sem forfeður, afa og ömmu | | | dæmi: hún er komin af aðalsmönnum í föðurættina |
|
|
| | 4 |
| |
| | um ástand | | | vera kominn með <ístru> | | | vera að niðurlotinn kominn | | |
| | | vera hætt kominn | | |
| | vera í hættu | | | dæmi: tveir menn voru hætt komnir þegar bát þeirra hvolfdi |
| | | vera vel/illa á sig kominn | | |
| | vera í góðu/slæmu ástandi | | | dæmi: fólkið var misjafnlega á sig komið eftir jarðskjálftann |
|
|
| | 5 |
| |
| | vera langt/stutt kominn | | |
| | vera búinn með mikið eða lítið | | | dæmi: flestir nemendur eru langt komnir með ritgerðinar |
|
|
| | 6 |
| |
| | vera vel að <sigrinum> kominn | | |
| | verðskulda sigurinn vel | | | dæmi: hún er vel að verðlaununum komin |
|
|
| | 7 |
| |
| | vera upp á <hana> kominn | | |
| | vera háður henni | | | dæmi: hann er upp á skyldfólk sitt kominn með húsnæði |
|
|
| | 8 |
| |
| | <árangurinn> er undir <þessu> kominn | | |
| | árangurinn veltur á þessu, fer eftir þessu | | | dæmi: útgáfa bókarinnar er undir því komin hvort styrkur fáist |
|
|
| | koma |
| | komast |
| | komandi |