Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 stökkva so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 spyrna sér upp í loft
 dæmi: hún stökk yfir pollinn
 dæmi: hann stekkur tvo metra jafnfætis
 dæmi: við stukkum öll á fætur
 2
 
 fara stutta ferð, skjótast
 dæmi: ég ætla að stökkva út í búð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík