| |
framburður |
| | beyging |
| | 1 |
| |
| | fallstjórn: þolfall | | | taka við (e-u), öðlast (e-ð) | | | dæmi: hún fékk bók í afmælisgjöf | | | dæmi: hann fær tímaritið sent heim | | | dæmi: ég ætla að fá fjögur rúnnstykki | | | dæmi: þeir fengu peninga að láni | | | dæmi: nemendurnir fá langt jólafrí | | | dæmi: við fengum aðstoð við að mála stofuna | | | dæmi: hann fékk flensu í vetur |
|
| | 2 |
| |
| | fallstjórn: þágufall + þolfall | | | láta (e-n) hafa (e-ð), rétta (e-ð) að (e-m) | | | dæmi: ég fékk honum bréfið |
|
| | 3 |
| |
| | fallstjórn: þágufall + þolfall | | | taka sér (e-ð), afla sér (e-s) fyrir sjálfan sig | | | fá sér sæti | | |
| | setjast niður | | | dæmi: komdu inn og fáðu þér sæti |
| | | fá sér <mat> | | |
| | taka sér mat og borða | | | dæmi: hann fékk sér glas af vatni | | | dæmi: við fengum okkur hressingu á leiðinni |
| | | fá sér <nýjan bíl> | | |
| | kaupa sér nýjan bíl | | | dæmi: hún fær sér föt í hverri viku |
|
|
| | 4 |
| |
| | háttarsögn, merkir leyfi; mega | | | dæmi: börnin fengu að vaka lengi um kvöldið | | | dæmi: við fengum að prófa hljóðfærin | | | dæmi: hún fær bráðum að kynnast starfinu í frystihúsi |
|
| | 5 |
| |
| | háttarsögn, merkir getu; geta | | | dæmi: ég fæ ekki séð neitt vandamál hér | | | fá <þessu> framgengt | | |
| | áorka þessu, koma þessu til leiðar |
|
|
| | 6 |
| |
| | fá + af | | |
| | með spurningu eða neitun | | | fá (ekki) af sér <að gera þetta> | | |
| | hafa ekki geð eða hjarta í sér til þess | | | dæmi: ég fékk ekki af mér að skilja kettlinginn eftir einan heima |
|
|
|
| | 7 |
| |
| | fá + á | | |
| | <þetta> fær á <mig> | | |
| | þetta veldur mér ónotum, mér bregður við þetta | | | dæmi: fréttin um brunann fékk mjög á þorpsbúana |
| | | fá á baukinn | | |
|
|
|
| | 8 |
| |
| | fá + fyrir | | |
| | fallstjórn: þolfall | | | fá <laun> fyrir <vinnuna> | | |
| | dæmi: þau fengu væna upphæð fyrir bílinn |
| | | fá fyrir ferðina | | |
| | fá skammir eða refsingu | | | dæmi: sá sem rispaði bílinn minn skal fá fyrir ferðina |
| | | fá fyrir hjartað | | |
| | fá verk eða veikindi í hjartað |
|
|
|
| | 9 |
| |
| | fá + inni | | |
| | fá inni | | |
| | komast inn (í skóla), komast að á gistihúsi, fá húsaskjól |
| | | fá inni <á gistihúsi> | | |
| | fá gistingu, húsaskjól | | | dæmi: María og Jósef fengu inni í fjárhúsinu |
|
|
|
| | 10 |
| |
| | fá + í | | |
| | fallstjórn: þolfall | | | fá <mann> í <smíðina> | | |
| | tryggja sér hann til að annast smíðina | | | dæmi: hann fékk pípara í að tengja ofnana |
|
|
|
| | 11 |
| |
| | fá + ofan af | | |
| | fallstjórn: þolfall | | | fá <hana> ofan af <þessu> | | |
| | reyna að láta hana hætta við þetta | | | dæmi: hún fékk hann ofan af því að flytja úr landi |
|
|
|
| | 12 |
| |
| | fá + til | | |
| | fá <hana> til <verksins> | | |
| | tryggja sér hana til að annast verkið | | | dæmi: við fengum garðyrkjumann til að fella tréð |
| | | fá sig ekki til <þess> | | |
| | hafa ekki geð eða hjarta í sér til þess | | | dæmi: hann fékk sig ekki til að ávíta hana |
|
|
|
| | 13 |
| |
| | fá + til baka | | |
| | fallstjórn: þolfall | | | fá <100 krónur> til baka | | |
| | fá greiðslu til baka (t.d. frá afgreiðslumanni) | | | dæmi: ég fékk fullt af smápeningum til baka í búðinni |
|
|
|
| | 14 |
| |
| | fá + upp úr | | |
| | fallstjórn: þolfall | | | fá <upplýsingar> upp úr <honum> | | |
| | fá frá honum upplýsingar | | | dæmi: ég reyndi að fá upp úr henni uppskriftina að kökunni |
|
|
|
| | 15 |
| |
| | fá + út | | |
| | fallstjórn: þolfall | | | fá <vissa upphæð> út | | |
| | fá vissa upphæð greidda út í hönd, greidda strax |
| | | fá út <tölu> | | |
| | fá tölu sem útkomu úr dæmi | | | dæmi: ég lagði saman tölurnar og fékk út 60 |
|
|
|
| | 16 |
| |
| | fá + út úr | | |
| | fallstjórn: þolfall | | | fá <eitthvað> út úr <þessu> | | |
| | fá útrás, nautn við þetta | | | dæmi: hvað vill maður fá út úr ástarsambandi? |
|
|
|
| | fást |