Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mótframlag no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: mót-framlag
 ákveðin upphæð sem greidd er í viðbót við það sem maður borgar sjálfur, á t.d. við um lífeyrissjóðsgreiðslur
 dæmi: launþegi greiðir 4% af mánaðarlaunum og ríki og launagreiðandi greiða 2,4% mótframlag
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík