Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

björgunarstarf no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: björgunar-starf
 aðgerðir til að bjarga manni (mönnum) úr hættu, t.d. snjóflóði eða sjávarháska
 dæmi: björgunarstarfið gekk vel þrátt fyrir fárviðrið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík