Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

klóspor no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: kló-spor
 útsaumsspor sem er unnið til skiptis, frá vinstri til hægri og frá hægri til vinstri, þráðurinn er settur undir nálina þegar sporið er unnið til þess að v-laga form náist
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík