Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ósagt lo
 
framburður
 orðhlutar: ó-sagt
 eiga <eitthvað> ósagt (við hana)
 
 eiga eftir að segja eitthvað við hana
 dæmi: ég á ekkert meira ósagt við þig
 láta <þetta> ósagt
 
 segja þetta ekki
 dæmi: hann lét ósagt hvað þau höfðu gert í bátnum
 <af hverju það gerðist> skal ósagt látið
 
 dæmi: hvort menn verði mildari með aldrinum skal ósagt látið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík