viðbragðssnöggur
lo
hann er viðbragðssnöggur, hún er viðbragðssnögg, það er viðbragðssnöggt; viðbragðssnöggur - viðbragðssneggri - viðbragðssneggstur
|
| |
framburður | | | beyging | | | orðhlutar: viðbragðs-snöggur | | | sem sýnir snögg viðbrögð | | | dæmi: litlir fiskar eru viðbragðssnöggir en stórir fiskar svifaseinir |
|