Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vistráðinn lo
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: vist-ráðinn
 ráðinn tímabundið við þjónustustörf á einhverju heimili (fæði og húsnæði án endurgjalds)
 dæmi: hún var vistráðin vinnukona til næsta árs
 vistráða
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík