Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

paprika no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: pap-rika
 1
 
 ílöng matjurt, hol að innan sem er græn óþroskuð en verður síðan rauð eða gul
 (Capsicum annuum var. grossum)
 [mynd]
 2
 
 krydd úr malaðri rauðri papriku
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík